Júlía SI-62

Stór og rúmgóður. Cummins vél, var tekin upp fyrir um 2,500 tímum, eyðir litlu á 7-8 mílum. Nýlegur gír, kælir, twin Disc. Að sögn eiganda er eftirfarandi nýlegt: Standard C tæki tengt við gervihnött, altenator, sjódæla, startari, lensidæla í vél (Gúlper), kúpling á spildælu, pústbarki, stýristjakkur, lensa í lest og dæla við stýri. Spúldæla. Sími og nettenging. Astic (skjár), Inverter 2000W PST-200S-24C. Landtenging og hleðslutæki inná geyma. Örbylgjuofn. Netaspil fylgir ekki. Grásleppuleyfi fylgir ekki.

Ársæll RE-37

Afturbyggður. Inverter. 24 og 12 w. Endurnýjuð vél fyrir um tveimur árum að sögn eiganda. Beint drif. Vel tækjaður. Tengi fyrir tölvu, sjálfstýring fylgir en er ótengd. Er með haffæri fram í mars 2021. Verð er án handfærarúlla en þrjár sænskar rúllur geta mögulega fylgt. Nýleg góð kerra gæti fylgt en þá er verðið 3,5 millj.

Ísak RE

Fimmtán farþega skip. Hálfplanandi skip. Tvær Volvo Penta vélar. Vél 1, upptekin fyrir um 2 árum, ný túrbína, stýristjakkur, altenator, tölva. Vél 2, tekin upp fyrir um 4 árum, skipt drif, pakkningar. Gengur í dag á 8-9 mílum. Vegna farþegaleyfis var skipið þyngt en hægt að létta aftur fyrir meiri ganghraða (14-15 mílur). Flott innréttaður. Öll nauðsynleg siglingartæki til staðar.

Kristleifur ST-082

Grásleppu- og strandveiðibátur, hentar líka til neta- og línuveiða. Webasto miðstöð, vatnsmiðstöð, útvarp og fl. Útistýri. Zonar tæki. Spennubreytir 220 volt 2200wött. Zuzuki sonar Kolor S1900. Icon talstöð. Webasto miðstöð. Sjálfstýring Navitron NT 777. ZF stjórntæki. Örbylgjuofn. Útvarp. Landrafmagn. Tölva fylgir. Vél og gír í góðu lagi. Bátavagn fylgir. Eftirfarandi getur fylgt en er ekki innifalið í ásettu verði: Grásleppuleyfi. Grásleppunet flot og blí. Þorskanet. Fjórar DNG rúllur. Spil í borði, niðurleggjari.

Flatey BA- TILBOÐ!

Skipið er endursmiðað niður að kili árið 2012 (stálið). Vinnuskip. Dráttarskip, stálskip. Rafmagnsstýri Simrad. Mælaborð Ford Mermid. Sjónvarp JWS 20” Flatskjár. 1st. Útvarp langbylgju CD Alpine CDE-111R. Kompáss Ritch með ljósi. Slökkvikerfi Stacx 500 E-Aerosol. Helluborð Whirpool með 2 hellum. Ísskápur Scan Cool. Tæki í Vélarúmi: Aðalvél Ford 2714E-6cyl 6,2L 380cu. Ljósavél Coelmo dml 970 9,7KWH. Vatnsmiðstöð Webasio Therma 90 Hitakútur Aquah marine water heater 1200Wött 30L 220V. Gasolíutankar 2X2000L. Vatnstankar 2X300L. WC tankur Vetus 60L.

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS