Hnoss HF

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Skemmtiskip
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Trefjaplast
Sizes
Br.tonn: 
9.13 T
Mesta lengd: 
9.95 m
Lengd: 
9.93 m
Breidd: 
2.99 m
Dýpt: 
1.56 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
162.00 kw
Árg. vél: 
1985
Veiðarfæri
Engin veiðarfæri
Tæki
Bjargbátur: 
8 manna (er í viðgerð)
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Talstöð: 
AIS: 
Nýleg
Annað
Skemmtibátur sérútbúinn á stangveiði. Tvær vélar, önnur nýlega upptekin, hin eldri. Vélin sem er nýlega upptekin er keyrð nokkra km eftir upptekt. Hin vélin í lagi en þarf væntanlega viðhald á næstu árum. Gaseldunaraðstaða, bekkir fyrir farþega, salerni. Ganghraði með tveimur skrúfum eins og hann er uppsettur í dag er um 10-12 mílur. Hefur verið settur upp með eina skrúfu og þá með um 20 mílna ganghraða. Báturinn er ekki með skráð haffæri.
Staðsetning: 
Kópavogi
Skipti: 
Nei