Kaupóskir

Vantar túrbínu og pústgrein og fleiri varahluti fyrir Volvo penta AD 31.

Höfum kaupendur af aflahlutdeildum í báðum kerfum.

Höfum kaupanda af 20 tonnum af þorski í aflamarkaðskerfinu.

Höfum kaupanda af 3 sænskum handfærarúllum og GPS tæki.

Höfum kaupanda af dragnótarbát með eða án kvóta.

Höfum kaupanda af karfa krókaflahlutdeild, einnig mögulegt að skipta á ufsa.

Höfum kaupanda af kvóta í krókaaflamarkaðskerfinu í skiptum fyrir
Sóma 800 í góðu standi.

Ef þú vilt skrá þig á listann hér að ofan þá sendir þú okkur upplýsingar með því að smella á Hafa samband