Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýtt að sögn eiganda:
rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri. Verið er að setja nýja Yanmar vél í bátinn (ætti að vera klárt í feb/mar 2023).