Hróðgeir hvíti NS-89

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Gáski 1000
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
9.57 T
Mesta lengd: 
9.93 m
Lengd: 
9.78 m
Breidd: 
3.23 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar
Árg. vél: 
2000
Ganghraði: 
8-9 að sögn eiganda
Veiðarfæri
Netaspil og gálgi
Aflaheimildir
Selst án veiðiheimilda, grásleppuleyfi fylgir ekki.
Tæki
Bjargbátur: 
Nýlegur
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Tveir
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Nýlegt
Annað
Gáski 1000. Dekkaður. Vélin var tekin úr bátnum 2018 í mars. Skipt var um stangar og höfuðlegur, olíupönnu og settur nýr startari og rafall. Og uppgerður varmaskiptir. Pláss fyrir 660 lítra kör í lest. 'Þægilegur' á grásleppu og lipur að sögn eiganda.
Staðsetning: 
Bakkafjörður
Skipti: 
Skipti á hraðfiskibát koma til greina.