Afhendist með nýju haffæri. Snyrtilegur og vel útbúin neta og línubátur. Mermaid vél, eyðir litlu að sögn eiganda. Vinnuhraði um 7 mílur að sögn eiganda. Þrjú kör samtals. 24ra volta kerfi á öllu. Spilkerfi beint af gír. Báturinn er með stöðugleikakjöl. Báturinn er allur einangraður.