Ásbjörn SF-123

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Cleopatra
Smíðaár: 
1999
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
8.32 T
Mesta lengd: 
9.57 m
Lengd: 
9.54 m
Breidd: 
2.95 m
Dýpt: 
1.17 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
Árg. vél: 
2010
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000 handfærarúllur.
Fiskikör í lest: 
Níu kör
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Furuno
GPS: 
Plotter: 
Reymarine
Sjálfsst.: 
Furuno
Talstöð: 
Sailor
Tölva: 
Maxsea time zeropro
AIS: 
Annað
Cleopatra 31. Vél Cumming 450 hestöfl og lítið keyrð að sögn eiganda. Vel umgenginn bátur. Góður færabátur. Lítið verið notaður undanfarin ár. Nýtt/nýlegt: Skipt var um öxulþétti, fjórir neyslugeymar, alternator. Línuspil og færavinda fylgja (hefur ekki verið notað í mörg ár). Hefur verið á strand og ufsaveiðum síðustu ár en notaður sem skemmtibátur í mörg ár fram að því.
Ásett verð: 
19.900.000
ISK
Staðsetning: 
Höfn í Hornafirði