Sæborg ST-34

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1987
Built in: 
Trefjar
Stærðir
Tonnage: 
5.24 T
L.P.P.: 
7.99 m
L.O.A.: 
7.90 m
Beam: 
2.71 m
Depth: 
1.57 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
Hours(machine): 
1241
Ganghraði: 
10-12 mílur að sögn eig.
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000-I handfærarúllur.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
VHF: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Skel 80. Vél Yanmar árg. 2020, gerð: 4JH3-DTE skv. skráningu Samgöngustofu. Ganghraði 10-12 mílur að sögn eiganda. Nýlegur Zf 25 gír, nýlegt mælaborð, fimm ný kör með loki frá Sæplast. Nýlega farið í viðhald á tveim rúlum, skipt um skrúfu árið 2024 að sögn eiganda. Garmin sjálfstýring, nýleg. Tvær kojur, búið að hækka stýrishús,örbylgjuofn og kælibox, olíumiðstöð og útvarp.
Price: 
10.500.000
ISK
Location: 
Hólmavík
Skipti: 
Nei

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is