Jódís BA-28

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1982
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
6.18 T
L.P.P.: 
9.30 m
L.O.A.: 
8.95 m
Beam: 
2.49 m
Depth: 
1.51 m
Vél
Main engine: 
Volvo penta D4-270A-G
Year machine: 
2022
Veiðarfæri
Þrjár handfærarúllur frá DNG. Tvær af 6000i og ein R1.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
VHF: 
Radar: 
Nei
Tölva: 
AIS: 
Annað
Fiskibátur frá Mótun. Vél er að sögn eiganda keyrð um 570 tíma, sparneytin. Palladekk. Síðustokkar og skutkassar. Góð sjálfstýring og rafmagns-innistýri sem er hluti af vélarpakkanum frá Volvo. Einnig plotter sem hluti af Volvo-pakkanum. Góðir geymar, þar af tveir nýlegir Góður eldri Hondex dýptarmælir. Garmin plotter. Nýr TimeZero Professional frá í sumar ásamt nýrri tölvu og skjá. Tveir inverterar annar fyrir 12v og hinn fyrir 24v. Örbylgjuofn og kælibox. Nýlegur skipstjórastóll frá Bílasmiðnum. Miðstöð frá vél og einnig díselmiðstöð frá Autoterm. Í lest eru fjögur 350 lítra fiskikör og gott pláss til hliðar við þau. Eitt ker er á dekki fyrir ís.
Accrued: 
0
Location: 
Bíldudalur

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is