Vél Yanmar 190hp árgerð 1999. Að sögn eiganda gengur báturinn 15 mílur tómur med ís og 12 mílur með 800 kg skammtinn. Suzuki Dýptarmælir. Góður plotter að sögn eiganda, Samyang með fjarstýringu. Sjálfstýring er gömul (léleg að sögn eiganda). Raymarin talstöð. 12 og 24v rafmagn. Tveir nýir 230 ampera rúllugeymar. Þrjár lensur og einn smúll. Báturinn hefur góðan burð og getur tekið um 2.5 tonn í kör að sögn eiganda. Vel umgenginn bátur. Með haffæri til júni 2026.