Steinunn ÁR-34

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1982
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
6.33 T
L.P.P.: 
9.10 m
L.O.A.: 
9.00 m
Beam: 
2.52 m
Depth: 
1.39 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta
Year machine: 
2020
Veiðarfæri
Fimm stk DNG handfærarúllur 6000I
Fiskikör í lest: 
Níu kör 310 ltr (ný/nýleg)
Fiskikör á dekk: 
Þrjú kör 380 ltr.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Suzuki
Auto pilot: 
Garmin
Tölva: 
Max sea
Annað
Volvo Penta D6 380 hp. árg.2020. Drif Volvo Penta DPI er líklega árg. 2020 að sögn eiganda. Vél keyrð um 1200 tíma að sögn eiganda. Tvö sett af skrúfum mismunandi stærð. Öngulvindur. Hleðsluvaktarar fyrir 12 og 24v. Maxsea time zero fylgir. Garmin varaplotter. Suzuki dýptarmælir. Tekur ca.3,5 t í kör. Nýlegar rafmagnstöflur fyrir 12v neyslu og 24v. Rekkverk og pallur rústfrítt frá 2019 að sögn eiganda. Webasto miðstöð og vatnsmiðstöð. Handfærarúllur eru að sögn eiganda allar 6000I, þ.a. 1x 2017 (ca), 2x frá um 2004 og ein eldri.
Location: 
Þorlákshöfn

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is