Villi Björn SH-148

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1983
Smíðastöð: 
Flugfiskur
Sizes
Br.tonn: 
8.54 T
Mesta lengd: 
9.85 m
Lengd: 
9.75 m
Breidd: 
2.90 m
Dýpt: 
1.47 m
Vél
Vélategund: 
Volvo penta kad 43
Árg. vél: 
1996
klst: 
Ekki vitað
Veiðarfæri
Fjórar DNG handfærarúllur geta fylgt
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Furuno Fcv 627
Sjálfsst.: 
Onwa kap866
Talstöð: 
Raymarine Ray49e
Tölva: 
Annað
Hældrif duoprop. Það geta fylgt 2 vélar með. Önnur mögulega gangfær og ein er sundurrifin. Olíumiðstöð. Tafla fyrir fjórar rúllur eru í bátnum. Salerni. Lest fyrir tvö markaðskör. 4 dng rúllur geta fylgt bátnum. Báturinn var áður notaður við ferðaþjónustu og er húsið á honum rúmgott. Nú skráður sem fiskiskip. Hentar vel til strandveiða (en mögulega hægt að nota aftur sem ferðabát). Var síðast með haffæri 2019.
Staðsetning: 
Rif
Skipti: 
Skoðar