Veiga ST-115

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
7.61 T
Mesta lengd: 
9.97 m
Lengd: 
9.38 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.44 m
Vél
Vélategund: 
Marmaid
Árg. vél: 
2019
Veiðarfæri
Fjórar gráar DNG. Gálgi, niðurleggjari, spil, net, baujur, gamalt línuspil.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Bjargbátur: 
Annað
Talsvert endurnýjaður. Ný skrúfa fylgir. Góður bátavagn getur fylgt (smíðaðan 2020). Nýleg vél JCB 160 hestöfl, 2019, notkun ca. 500 klst að sögn eiganda. Lengdur. Rafkerfi gott að sögn eiganda. Öll helstu siglingartæki, nýlegur GPS kompás 2021.
Staðsetning: 
Norðurfjörður á Ströndum