Þyrill AK-32

Flokkur: 
Undir 30 BT
Tegund: 
Vinnuskip - Áltvíbytna
Smíðaár: 
2001
Smíðastöð: 
A Robb Engineering LTD
Sizes
Br.tonn: 
13.91 T
Mesta lengd: 
10.40 m
Lengd: 
9.76 m
Breidd: 
4.50 m
Dýpt: 
1.26 m
Vél
Vélategund: 
Cummings
KW: 
148.00 kw
Árg. vél: 
2003
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Sjálfsst.: 
Annað
Þyrill AK-32 er áltvíbytna sem var smíðuð í Bretlandi 2001. Skipið hefur að mestu verið notaður í kræklingarækt á Spáni og síðar í Noregi og á Íslandi. Var keypt frá Noregi vorið 2016 og hefur verið lagfært, endurnýjað og aðlagað skv. kröfum Samgöngustofu, veturinn 2016-2017. Skipið er með tveimur Cummings vélum og tveimur drifum. Krani er í bátnum, Fassi Micro 30, árgerð 2016 að sögn eiganda.
Staðsetning: 
Akranes
Skipti: 
Skoða