Þórður Ólafsson BA-096

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
2001
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðgeirs
Sizes
Br.tonn: 
4.20 T
Mesta lengd: 
8.32 m
Lengd: 
7.51 m
Breidd: 
2.40 m
Dýpt: 
1.06 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2017
klst: 
Um 450
Ganghraði: 
19-27 að sögn eiganda.
Veiðarfæri
Þrjár 6000i handfærarúllur.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Afhendist með nýju haffæri. Nýleg lítið keyrð vél. Gengur að sögn eiganda um 21-27 mílur. Vinnuhraði í 21 mílu á 1800 snúningum að sögn eiganda. Báturinn tekur 10 kör í lest, 8 í botn og 2 í lúgu og svo er grind aftaná bátnum fyrir 2 kör. 11 kör fylgja með. Þrjár 6000i rúllur fylgja. Bátakerra fylgir. Drif lítið notað (stærra drifið) að sögn eiganda. 3200 kw inverter með hleðslu inná geyma rúllugeymar. Samtals 11 kör fylgja.
ISK
Staðsetning: 
Reykjavík