Svalan SH-121

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
LÍTIL ÚTBORGUN! Mótunarbátur
Smíðaár: 
1981
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
5.38 T
Mesta lengd: 
8.44 m
Lengd: 
8.30 m
Breidd: 
2.52 m
Dýpt: 
1.25 m
Vél
Vélategund: 
Ford
KW: 
66.00 kw
Árg. vél: 
1988
Ganghraði: 
8
Veiðarfæri
2 x DNG gráar
Tæki
Bjargbátur: 
Viking 2011
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
ATH! Þægileg fjármögnun! Báturinn er dekkaður og það er allt rafmagn nýlegt. Nýlegir geymar. Lagt fyrir 4 rúllum. 24 v kerfi. Tveir nýir 300 lítra olíutankar úr rústfríu stáli. Spildæla. Glussatankur. Útbúin fyrir landrafmagn með hleðslutæki og deili fyrir rafgeyma. Websto olíumiðstöð. Báturinn allur uppgerður 2011. Gott lán getur fylgt!
Ásett verð: 
4.500.000
ISK
Áhvílandi: 
2,9 millj. afb. um 700 þús. (Arion)
Staðsetning: 
Grundafjörður
Skipti: 
Skipti skoðuð (bíll, snjósleði, o.fl.)