Steinunn ÍS 46

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
30 t varanl.kvóti ásamt 10 t byggðarkv.
Smíðaár: 
1998
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
5.87 T
Mesta lengd: 
9.16 m
Lengd: 
8.25 m
Breidd: 
2.78 m
Dýpt: 
1.25 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
191.00 kw
Árg. vél: 
1998
klst: 
1900
Ganghraði: 
14-17
Veiðarfæri
4 DNG 6000i, trekkt frá Beiti, 48 balar Makríl útbúnaður
Fiskikör í lest: 
8 kör
Fiskikör á dekk: 
2 kör
Aflaheimildir
Kvóti fylgir skipinu samtals um 30 tonn (þar af 15 tonn þorskur). Skipinu er einnig úthlutað byggðarkvóta.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tvær
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
ATH! Kvóti fylgir skipinu: 15 tonn þorskur, 10 tonn ísa og 5 tonn steinbítur. Bátnum er einnig úthlutað byggðarkvóta um 10 tonn. Volvo 360hp vél, keyrð 1900 tíma eftir upptekkt. 4 DNG 6000i. Trekkt frá Beiti. Það fylgja stokkar með trekktinni fyrir ca. 30 bala. 48 balar. Makríl útbúnaður. 10 kör. Hörku bátur.
ISK
Staðsetning: 
Flateyri
Verð: 
Tilboð óskast!