Sóló

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Sómi
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
3.74 T
Mesta lengd: 
6.90 m
Lengd: 
6.90 m
Breidd: 
2.54 m
Dýpt: 
0.86 m
Annað
Skemmtibátur sem er óskráður (var nr. 1810). Hefur ekki verið siglt í mörg ár og þar með óvíst með ástand vélar, tækja og annars búnaðar. Vél í bátnum er BMW, möguleiki að fá keypta Volvo Penta KAD 42 í hann og drif og vél yfirfarin, ástandskoðað af Velti en þá er verðið hærra. Engin tæki í brú nema stýri inngjöf og sjálfstýring. Vagn fylgir. Upplýsingar um lengd og br. tonn er skv. síðustu skráningu skv. Skipaskrá.
Ásett verð: 
2.300.000
ISK
Staðsetning: 
Hafnarfjörður