Sjávarperlan ÍS-313

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Cleopatra 28
Smíðaár: 
1999
Smíðastöð: 
Trefjar, lengdur og breikkaður í Færeyjum
Sizes
Br.tonn: 
14.99 T
Mesta lengd: 
13.25 m
Lengd: 
11.77 m
Breidd: 
3.49 m
Dýpt: 
1.42 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar, 6CXBN-GT/2700 sn/min
KW: 
374.00 kw
Hestöfl: 
520 að sögn eig.
Árg. vél: 
2013
Ganghraði: 
9-10
Veiðarfæri
Verð án veiðarfæra
Fiskikör í lest: 
Fylgja
Tæki
Bjargbátur: 
4ra manna DSB, rekstrarleiga frá Ísfelli
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
Maxsea siglingaforrit
AIS: 
Annað
Alhliða fiskibátur fyrir netaveiði, línuveiðar og skak. Gott vinnslupláss er í bátnum og gott rými í lest. Hliðarskrúfa á bátnum. Báturinn er lengdur og breikkaður í Færeyjum. Vélin er skráð 275,80 kw hjá Skipaskrá en er 375 kw og 520 hestöfl að sögn eig. Ganghraði 9-10 mílur, eyðsla 30 L/klst. Ný koparskrúfa , 26" x 17", fjöldi blaða er 5, öxulstærð er 50 mm. Rými er 10 tonn í lest. Vélin er skráð frá árinu 1999 hjá Skipaskrá en er frá árinu 2013 að sögn eiganda. Kör fylgja. Lína ca. 50 balar. Línuspil og handfærarúllur geta mögulega fylgt skipinu. Báturinn var eins og ég skoðaður í sumar (2018), m.a. vélarskoðun. Var einnig botnhreinsaður og botnmálaður..
Ásett verð: 
9.500.000
ISK
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Flateyri