Sigurvon ÍS

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Gáski
Smíðaár: 
1992
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
7.23 T
Mesta lengd: 
8.73 m
Lengd: 
8.70 m
Breidd: 
3.08 m
Dýpt: 
1.42 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar
KW: 
153.00 kw
Árg. vél: 
1992
Veiðarfæri
Línuspil, línurenna og þrjár sænskar rúllur.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking 2014
Dýptarmæ.: 
Furuno
Sjálfsst.: 
Seaway D2
Talstöð: 
Radio ocean
Tölva: 
AIS: 
Annað
Eldri vél sem gæti þurft að taka upp á næstu mánuðum/árum. Keyrir á um 8-12 mílum að sögn eiganda en með minni skrúfu fæst meiri ganghraði. Beint drif. Skrúfa og öxull frá ca. 2014. Sex kör. Bátur í þokkalegu standi. Heimahöfn: Súðavík.
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Ísafjörður
Skipti: 
Áhugi um skipti á Sóma