Selnes SU-014

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Krókaaflamarksbátur
Smíðaár: 
2004
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
14.92 T
Mesta lengd: 
12.06 m
Lengd: 
11.36 m
Breidd: 
3.73 m
Dýpt: 
1.44 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar
KW: 
253.00 kw
Hestöfl: 
342
Árg. vél: 
2003
Veiðarfæri
beitingavél frá Mustard, lyftikassi og uppstokkari.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking 4UK 2004
Dýptarmæ.: 
Koden Echo sounder CVS
GPS: 
Furuno SC, Seiwa Barramundi C-map
Sjálfsst.: 
ComNav commander P2
Talstöð: 
Sailor Copact RT2O48, Raymarine 55
Radar: 
Koden 15 series
Tölva: 
Maxsea 12
AIS: 
JRC jhs-182
Annað
14,92 br. tonna trefjaplastbátur smíðaður af bátagerðinni Samtak árið 2004. Í bátnum er beitningavél frá Mustard, lyftikassi og uppstokkari. Varaaflgjafi: APC 1500. Vélin í bátnum er upptekin og er frá árinu 2003 og ekin um 3600 klst, gír er hins vegar upprunalegur en í góðu standi að sögn eiganda.
ISK
Staðsetning: 
Breiðdalsvík