Sandvík KE-79

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Gáski 1100
Smíðaár: 
2000
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
12.08 T
Mesta lengd: 
11.10 m
Lengd: 
11.00 m
Breidd: 
3.22 m
Dýpt: 
1.30 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
Árg. vél: 
2000
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000 geta fylgt
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi er tengt bát.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Ótengdur
Tölva: 
AIS: 
Annað
Nýtt eða nýlegt: Isringhausen kapteinstóll, tölva (Maxsea), 3000w inverter með hleðslu og einnig er annar eldri 1000W, 5w ais tæki, kína olíumiðstöð, neyslugeymar, ísskápur, cd spilari með bluetooth o.fl. Einnig er örbylgjuofn, vatnsmiðstöð, stakkageymsla, klósett. Lest tekur 14 trillukör, 13 kör fylgja. Gamalt netaspil í borði fylgir (óvíst með ástand). Myndir sem fylgja eru ekki allar nýjar. Óskað er eftir tilboði í bátinn.
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Rif