Upplýsingar frá seljanda: Grásleppuleyfi skv. br.þyngd bátsins fylgir. Ekki gert ráð fyrir að selja veiðarfæri með, þó gætu krókar fylgt. Óvíst með hve vélin er keyrð mikið. Skiptiskrúfa er að keyra um 1300 snúninga 390 á afgasi þá gengur báturinn 8 til 9 mílur. Dríftarmælir, talstöð, sjálfstýring er um 6 ára gömul. Myndir á söluskrá eru 2ja ára gamlar (feb.´17). Vél gengur vel að sögn eiganda.