Sæpjakkur SH-015

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fín kaup! Sómi 800
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
4.96 T
Mesta lengd: 
8.41 m
Lengd: 
7.88 m
Breidd: 
2.58 m
Dýpt: 
1.53 m
Vél
Vélategund: 
Ný Volvo Penta
Hestöfl: 
230 hp samkv. eig.
Árg. vél: 
2015
klst: 
500 klst.
Ganghraði: 
20+
Veiðarfæri
Þrjár gráar DNG og ein DNG 6000i
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Biluð
Talstöð: 
Radar: 
Nei
Tölva: 
MaxSea time zero
AIS: 
B Class
Annað
Klár í strandveiðina! Nýleg vél, nýtt drif. Síðustokkar og kassi. Miðstöð frá vél. Nýlegir gluggar og rekkverk. Landrafmagn. Þrjár 5000 rúllur (gömlu) og ein 6000i rúlla geta fylgt. Nýleg Volvo Penta vél. Áhvílandi um 1,2 millj., ein afborgun eftir í haust (2018).
Ásett verð: 
8.500.000
Áhvílandi: 
1200000
Staðsetning: 
Rif
Skipti: 
Möguleg