Sæborg HU-080

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Skel 80 - MJÖG GOTT EINTAK!
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Trefjar, Hafnarfirði
Sizes
Br.tonn: 
5.24 T
Mesta lengd: 
7.99 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.71 m
Dýpt: 
1.51 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
55.00 kw
Árg. vél: 
1987
Ganghraði: 
8
Veiðarfæri
3 x DNG 6000i árg. 2012,2013,2014.
Tæki
Bjargbátur: 
Víkíng árg. 2012
Dýptarmæ.: 
JVC
GPS: 
Garmin
Plotter: 
í GPS
Sjálfsst.: 
Þarfnast skoðunar
Talstöð: 
Radar: 
Furino
AIS: 
Annað
Báturinn heilmálaður utan (sprautaður) vorið 2015. Lítur mjög vel út. Stýrishús klætt að innan með dúk vorið 2015. Þurrkumótor nýr 2015. Mótorpúðar nýir 2015. Alternatorar 12 og 24 volt nýir 2015. 12 Volta neyslugeymir nýr 2016. 24 V neyslugeymar nýir 2015 (2 stk. stórir). Útvarp nýtt 2015. Vatnsmiðstöð 5,3 kw. 2014. Loftnet ný 2014 og 2015. Þrjú stk. fiskikör fylgja með. Bátavagn (sjá myndir). Barkar fyrir olíuinngjöf og gír nýir 2013. Skiptir f/barka við gír nýr 2013.
Staðsetning: 
Sauðarkrók
Skipti: 
Mögulega á bát undir 6 metrum með utanborðsmótor
Verð: 
Óskað eftir tilboði