Bátar og búnaður
Published on Bátar og búnaður (http://www.batarb.is)

Forsíða > Gideon VE

Gideon VE

Flokkur: 
Undir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
Farþegaskip
Smíðaár: 
1998
Smíðastöð: 
Astilleros Astondoa (Spánn)
Sizes
Br.tonn: 
21.98 T
Mesta lengd: 
13.38 m
Lengd: 
13.38 m
Breidd: 
3.96 m
Dýpt: 
2.22 m
Vél
Vélategund: 
2x Volvo Penta
Árg. vél: 
1998
Tæki
Bjargbátur: 
Já
Víking
Dýptarmæ.: 
Já
Reytheon D V 850
GPS: 
Já
Plotter: 
Já
Sjálfsst.: 
Já
Talstöð: 
Já
Radar: 
Já
Reytheon
Tölva: 
Já
AIS: 
Já
Annað
Snekkkja, farþegaskip. Tvær Volvo Penta vélar, gerð: TAMD 63P, skv. Samgöngustofu. Hraðgeng. Er með þessa glæsilegu snekkju til sölu, hún er skráð 13,38m á lengd og 3,96 á breidd hún er smíðuð 1998 á spáni. Hliðarskrúfa að framan. Tvær káetur, gistipláss fyrir fjóra til sex. Salerni með sturtu, eldhúsaðstaða og setustofa. Var með farþegaleyfi fyrir tólf manns og tvo í áhöfn. Öll helstu siglingatæki eru um borð.
ISK
Staðsetning: 
Vestmannaeyjar

BÁTAR OG BÚNAÐUR ehf. | Guðjón Guðmundsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali | skip@batarogbunadur.is| batarogbunadur.is| 1xinternet.is


Source URL:http://www.batarb.is/is/gideon-ve