Bátar og búnaður
Published on Bátar og búnaður (http://www.batarb.is)

Forsíða > Kristbjörg SH-84

Kristbjörg SH-84

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
12.79 T
Mesta lengd: 
11.30 m
Lengd: 
11.30 m
Breidd: 
3.23 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Iveco
Árg. vél: 
2010
Veiðarfæri
Sjá lýsingu.
Aflaheimildir
Aflamark í grásleppu fylgir með (ekki aflahlutdeild í grásleppu) og aflahlutdeild í markríl fylgir.
Tæki
Bjargbátur: 
Já
Annað
Dekkað skip, klár á veiðar með góð siglingatæki og astik! Með haffæri fram í sept. 2026. Iveco vél, gerð skv. Samgöngustofu: 8361SRM32. Gert síðastliðin ár að sögn eiganda: Vél yfirfarin m.a. skipt um spíssa og spíssalagnir, ný túrbína, nýr pústbarki, kælar hreinsaðir, olíulagnir endurnýjaðar á vél og frá tönkum, plasttankar tengdir, rafgeymar start og neyslu, nýlegt rafmagns útistýri, vettlingablásari tengt webasto miðstöð, stór led bar frammá og góð vinnuljós á dekki. Veiðarfæri: Línuspil, línurenna, makríl búnaður fyrir fimm rúllur allt rústfrítt og vönduð smíði, þrjár DNG 6000 rúllur, Beitir netaspil með tvöfaldri skífu, klárt á þorskanet eða ufsa, nýlegur niðurleggjari frá Ísfell á rústfríjum gálga frá Slippnum, ca. 120 grásleppunet forfelld frá ísfell í góðu ástandi með öllu tilheyrandi. Vagn fylgir.
ISK
Staðsetning: 
Stykkishólmi

BÁTAR OG BÚNAÐUR ehf. | Guðjón Guðmundsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali | skip@batarogbunadur.is| batarogbunadur.is| 1xinternet.is


Source URL:http://www.batarb.is/is/kristbjorg-sh-84