Hlutdeild og aflamark í grásleppu sem er tengt skipi er ekki innifalið í verði. Seljandi skoðar mögulega tilboð í aflaheimildir. Ath. Sú kvöð gæti fylgt skipinu að það verður að vera skráð á núverandi veiðisvæði grásleppu til a.m.k. 31.8.2026 vegna núverandi laga.