Bátar og búnaður
Published on Bátar og búnaður (http://www.batarb.is)

Forsíða > Austfirðingur SU-205

Austfirðingur SU-205

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur
Smíðaár: 
2004
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
14.90 T
Mesta lengd: 
12.07 m
Lengd: 
11.35 m
Breidd: 
3.73 m
Dýpt: 
1.46 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar C.12
Árg. vél: 
2007
Veiðarfæri
Beitningarvél
Aflaheimildir
Hugsanlega hægt að fá ufsa og/eða steinbítskvóta með í kaupum.
Tæki
Bjargbátur: 
Já
Dýptarmæ.: 
Já
GPS: 
Já
Sjálfsst.: 
Já
Talstöð: 
Já
Radar: 
Já
Tölva: 
Já
AIS: 
Já
Annað
Víkingur 1135. Línu og færa bátur. Vél er Caterpillar C12. Báturinn er vel búinn til línuveiða. Lína yfirfarin í landi og lagt í gegnum beitningarvél (handymag kerfi). Einnig er til rekkakerfi í bátinn. Auðvelt er að breyta yfir á færi en lúgur sem auðvelt er að fjarlægja eru á stjórnborðssíðu bátsins sem teknar eru í burtu og opnast þá SB síðan. Tekur 8-10 tonn í kör. Öll helstu siglingatæki eru í bátnum: Siglingatölva, radar, dýptarmælir, sjálfstýring, talstöð ofl. Mjög nýleg og öflug Kabola miðstöð sem sett var í bátinn fyrir stuttu síðan hitar vatn sem hringrásað er í varmaskipti og hitar vél og vistarverur. Nýlegar lúgur á yfirbyggingu.Nýleg Sleipner Bógskrúfa, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn, háþrýstidæla, ofl.
Ásett verð: 
20.000.000
ISK
Staðsetning: 
Breiðdalsvík
Skipti: 
Skoða

BÁTAR OG BÚNAÐUR ehf. | Guðjón Guðmundsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali | skip@batarogbunadur.is| batarogbunadur.is| 1xinternet.is


Source URL:http://www.batarb.is/is/austfirdingur-su-205