Ölver ÍS-432

Flokkur: 
Undir 30 BT
Yfir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
Farþegaskip
Smíðaár: 
1990
Smíðastöð: 
Skipabrautin hf.
Sizes
Br.tonn: 
77.00 T
Mesta lengd: 
19.12 m
Lengd: 
17.28 m
Breidd: 
4.80 m
Dýpt: 
4.18 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Hestöfl: 
300 hz að sögn eiganda
Árg. vél: 
1990
klst: 
Óvíst
Ganghraði: 
7,5 til 8,5
Tæki
Bjargbátur: 
Tveir Viking 20DK árgerð 2013
Dýptarmæ.: 
Kaijó
GPS: 
Tveir stykki Furuno og Matsutec
Sjálfsst.: 
Settur 2018 Furuno
Talstöð: 
Tvær Sailor stöðvar RT 2040 og 6215
Radar: 
Furuno
Tölva: 
Nei
Gömul tölva hefur verið notuð fyrir siglingarforritið
AIS: 
Comar CSA 300
Annað
Aðalvélinn var tekin upp fyrir nokkrum árum. Var lítið í notkun í nokkur ár en hefur siglt talsvert frá 2018. Cumins ljósavél 76 hp á henni er rafal fyrir 220 volta rafmagn. Hún var tekin upp hjá Vélasölunni og sett niður 2016, hefur ekki mikið verið notuð. Í skipinu er krani. Skipið er skráð sem fyrir 34 farþegum plús áhöfn. Félagið sem á skipið og er með aðstöðu við höfn, heimasiðu og góð sambönd við ferðaskrifstofur erlendis, gæti fengist keypt. Allar upplýsingar um skipið hér á síðunni eru frá seljanda skips ásamt opinberum upplýsingum frá Samgöngustofu.
Ásett verð: 
13.500.000
ISK
Áhvílandi: 
Staðsetning: 
Ísafjörður
Skipti: 
Skoðar