María SH-14

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
5.92 T
Mesta lengd: 
9.64 m
Lengd: 
8.62 m
Breidd: 
2.57 m
Dýpt: 
1.06 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
1997
Veiðarfæri
Fjórar handfærarúllur fylgja. Mögulega veiðarfæri og úthald til grásleppuveiða.
Aflaheimildir
Hlutdeild og aflamark í grásleppu sem er tengt skipi er ekki innifalið í verði. Seljandi skoðar mögulega tilboð í aflaheimildir. Ath. Sú kvöð gæti fylgt skipinu að það verður að vera skráð á núverandi veiðisvæði grásleppu til a.m.k. 31.8.2026 vegna núverandi laga.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
'eldri'
Tölva: 
AIS: 
Annað
Vél er Volvo Penta TAMD 63P-A skv. skráningu Samgöngustofu. Vél þarf upptekt að sögn eiganda. Nokkur kör geta fylgt.
Ásett verð: 
15.000.000
ISK
Staðsetning: 
Stykkishólmur