María KÓ-004

Flokkur: 
Undir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
12 farþega bátur
Smíðaár: 
2011
Smíðastöð: 
Knörr/Bátasm. Ingólfs
Sizes
Br.tonn: 
5.74 T
Mesta lengd: 
8.82 m
Lengd: 
8.52 m
Breidd: 
2.55 m
Dýpt: 
1.84 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
257.00 kw
Hestöfl: 
Um 350
Árg. vél: 
2007
Veiðarfæri
Sjóstangir
Tæki
Bjargbátur: 
Annað
Tólf farþega bátur. Með haffæri. Yanmar vél. Gengur um 24 mílur að sögn eiganda. Skipt um 'head' í vél fyrir um ári (gert hjá Beiti) og er í góðu standi að sögn eiganda. Hefur verið gerður út á sjóstangveiði fyrir ferðamenn og hentar vel sem slíkur. Gott innirými og pláss út á dekki fyrir farþega. Salerni (aflokað) í lúkar.
ISK
Staðsetning: 
Reykjavík
Skipti: 
Nei