Mallemuk

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Havdrup 27
Smíðaár: 
1974
Sizes
Lengd: 
8.25 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Hestöfl: 
75
Annað
Rúmgóður og fallega innréttaður skemmtibátur. Mallemuk er danskur „Hyggebåd“, gengur 8-10 hnúta og er stöðugur og sterkur skemmtibátur. Skipið er skráð í Hollandi. Báturinn er keyptur í Danmörku árið 2018. Ný Volvo Penta vél var sett í hann 2019, einnig gír og öxull. 2020 var allt rafkerfið endurnýjað. Ný siglingatæki, talstöð, miðstöð og fleira sett í bátinn árið 2020. Fjögurra manna Viking björgunarbátur fylgir, keyptur 2019, en er enn í pakkningunum. Brenderup bátakerra (tveggja hásinga) var keypt ný í Danmörku 2018. Báturinn er staðsettur í höfn Snarfara. Ofangreindar upplýsingar eru frá eiganda skips.
ISK
Staðsetning: 
Snarfari