Án ll BA-81

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1981
Smíðastöð: 
Guðmundur Lárusson
Sizes
Br.tonn: 
2.35 T
Mesta lengd: 
6.22 m
Lengd: 
6.12 m
Breidd: 
2.03 m
Dýpt: 
0.93 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Hestöfl: 
78 hz að sögn eiganda
Veiðarfæri
Grásleppu spil. Hægt að skoða að láta 3 rúllur DNG gráar fylgja með honum (ekki innif.í verði).
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Sjálfsst.: 
Nei
Talstöð: 
Radar: 
Nei
AIS: 
Annað
Skagstrendingur. Yanmar vél. Bátur sem notaður hefur verið á grásleppu og handfæraveiðar síðustu ár. 12 og 24 volta kerfi tengi fyrir 3 rúllur. Pláss er fyrir strandveiði skammtinn og gott að vinna á honum að sögn eiganda. Eyðslugrannur að sögn eiganda.
Ásett verð: 
2.900.000
ISK
Staðsetning: 
Patreksfjörður