Laxinn NK-71

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Viksund
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Viksund Nor A/S
Sizes
Br.tonn: 
8.86 T
Mesta lengd: 
9.90 m
Lengd: 
9.86 m
Breidd: 
2.94 m
Dýpt: 
1.20 m
Vél
Vélategund: 
Mermaid
KW: 
85.00 kw
Hestöfl: 
115,6 hp
Árg. vél: 
1987
Veiðarfæri
2 DNG 6000 og 2 sænskar rúllur. Línuspil.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Dekkaður. Hentar til strandveiða og góður grásleppubátur. Að sögn eiganda gengur skipið 7-8 mílur og er keyrður um 4300 klst. Gilt haffæri fram í apríl 2021. Vélin er Ford Mermaid. Heitt og kalt vatn og kabissa. Wc og sturta. Tafla fyrir rúllur. Skipið er án grásleppuleyfis. Óskar eftir tilboði og/eða skipti á hraðfiskibát. Spilkerfi getur fylgt.
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Neskaupsstaður
Skipti: 
Mögulega á hraðfiskibát