Láki ll SH

Flokkur: 
Undir 30 BT
Yfir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
Farþegabátur
Smíðaár: 
1978
Smíðastöð: 
Brödrene AA.
Sizes
Br.tonn: 
32.44 T
Mesta lengd: 
15.75 m
Lengd: 
14.00 m
Breidd: 
4.38 m
Dýpt: 
1.85 m
Vél
Vélategund: 
2 x FPT/Fiat C90380
KW: 
738.00 kw
Árg. vél: 
2013
Ganghraði: 
14-17
Tæki
Bjargbátur: 
2 x DSB 25 m
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Tvö stk.
Plotter: 
Talstöð: 
Tvær
Annað
Báturinn er vel með farin og er í rekstri. Aðalvélar, gír, skrúfur og öxlar upphengjur og öxulslífar voru sett nýjar í nóvember 2014. Rafmagn lagt að mestu nýlegt. Skrokkur lagaður og málaður haust 2015. Aðalvélar 2st nýlegar (nov2014) FPT C90380 410hp (348kw) St ZF 325 gír nýlegir (2014), samtals eru vélar 738 kw að sögn eiganda. Ath. Upplýsingar um vél hjá Samgöngustofu eru ekki uppfærðar/réttar að sögn eiganda. Ljósavél. Ganghraði að jafnaði 14-17 mílur. Núverandi stöðuleikagögn miðast við 50 farþega. Seljandi mun lagfæra skemmdir við glugga bakborðmeginn og hornum að aftan fyrir afhendingu.
Áhvílandi: 
Staðsetning: 
Grundarfjörður
Skipti: 
Nei