Kvikur KÓ-030

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 1100 breyttur. Beint drif.
Smíðaár: 
1998
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
11.35 T
Mesta lengd: 
10.91 m
Lengd: 
10.87 m
Breidd: 
3.10 m
Dýpt: 
1.73 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta TAMD 72
Hestöfl: 
420 samkv. eiganda
Árg. vél: 
1998
Ganghraði: 
20+
Veiðarfæri
Línuspil og renna. Makrílgræjur fyrir fimm slítara.
Fiskikör í lest: 
6 x 660 lítra, 3 x 300 lítra og 2 x 660 lítra í karminn.
Tæki
Bjargbátur: 
Víking árgerð 2014
Dýptarmæ.: 
Raymarin
GPS: 
Raymarin
Plotter: 
Raymarin
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tölva: 
Nýtt MaxSea forrit
AIS: 
Annað
Allur endurbyggður og hann lengdur árið 2014. Hann var áður Sómi 900. Eftir breytingarnar er hann rúmir 3 met. á breidd og tæpir 11 met. á lengd Þá var allt í vélarúmi endurnýjað þegar hældrifi var skipt út fyrir gír og fasta skrúfu. Því er báturinn í heild sinni eins og nýr. Vélin er Volvo Penta TAMD 72 430 hp. Hún hefur aðeins verið notuð í samtals 2000 tíma og er eins og ný eftir að hafa öll verið yfirfarin. ZF 302v gír með snuðventli. Það er nýtt asdik í bátnum, línuspil og renna og makrilgræjur fyrir fimm slítara. Webasto, 3000w Inverter með geymahleðslu, rafmagns hliðarskrúfa, allt rafmagn nýtt. Sambyggt Reymarin og tölva með nýju Maxsea. Tvær kojur og salerni. Tveggja öxla vagn með nýjum hásingum og dekkjum. Báturinn er gríðarlega góður færa- og línubátur. Sallarólegur á síðurnar og hefur ca. 26 mílna hámarkshraða. En hann er bestur á 18 mílum á 1.800 snúningum, en þá er hann aðeins að eyða 2.5 lítrum á míluna. // Alt gjenoppbygget og forlenget han i 2014. Han var tidligere Sóm 900. Etter endringene er han mer enn 3 meter. i bredde og nær 11 meter. På det tidspunktet ble alt i maskinrommet fornyet da rotoren ble erstattet av et gir og en fast skrue. Derfor er båten som helhet den samme. Maskinen er Volvo Penta TAMD 72 430 hk. Den har bare blitt brukt i totalt 2000 timer og er like ny etter at alle har blitt vurdert. ZF 302v gir med tannventil. Det er en ny asdik i båten, bånd og lysbilder og makrler for fem slimmere. Webasto, 3000w Inverter med lagring, elektrisk sideskrue, all strøm ny. Medbygget Reymarin og datamaskin med den nye Maxsea. To køyer og toaletter. Toakset vogn med nye høyder og dekk. Båten er et veldig godt trekk og linjebåt. Salmonous på sidene og har ca. 26 miles maksimal hastighet. Men han er best på 18 miles på 1800 svinger, men han bruker bare 2,5 liter per kilometer.
Staðsetning: 
Kópavogshöfn
Skipti: 
Öll skipti koma til greina.
Verð: 
Tilboð óskast!