Júlía Blíða SI-173

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1994
Smíðastöð: 
Ástráður Guðmundsson
Sizes
Br.tonn: 
7.03 T
Mesta lengd: 
9.00 m
Lengd: 
9.00 m
Breidd: 
2.80 m
Dýpt: 
0.97 m
Vél
Vélategund: 
Perkins
KW: 
123.00 kw
Ganghraði: 
7-8
Veiðarfæri
Fjórar DNG. Tvær 6000 og tvær gráar. Gráu nýyfirfarnar af DNG Akureyri. Netaspilil í borði, afdráttarkarl, rústfrí rúlla. Niðurleggjari og gálgi.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi og byggðakvóti (sem kemur á skipið) fylgir ekki.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Kelvin Huges
GPS: 
Furuno GP-31
Plotter: 
Nei
Sjálfsst.: 
Seaway D2
Talstöð: 
Lowrange-LVR250
Tölva: 
Ný, með MaxSea
AIS: 
Annað
13.9.2018: Vél sem gæti þurft að skoða vel fyrir kaup (í ólagi), nánari upplýsingar hjá seljanda. Áhvílandi um 4 milljónir sem möguleiki er á að yfirtaka.Gír nýrri en vélin. Tvöföld spildæla, nýleg. Nýlegur lensibrunnur í lest og ný lensa. Neyslugeymar frá árinu 2016. Startgeymar frá 2017. Landrafmagn. Tveir ofnar, annar frammí og hinn í vél. Flotgalli. Útvarp. Tveir litlir Invertarar. Nýr startari. Tveir nýir altenatorar. Lagt fyrir 4 rúllum. Báðir rótorar í afdráttarkarli, nýlegir. Báturinn botnmálaður og sinkaður í 03/18. Haffæri í gildi fram í febrúar 2019.
ISK
Staðsetning: 
Siglufjörður