Hrönn ÍS-094

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Færeyingur
Smíðaár: 
1982
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
4.30 T
Mesta lengd: 
8.30 m
Lengd: 
7.70 m
Breidd: 
2.34 m
Dýpt: 
1.12 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
82.00 kw
Árg. vél: 
1998
Ganghraði: 
10
Veiðarfæri
Fjórar rúllur fylgja
Fiskikör í lest: 
9 stk
Fiskikör á dekk: 
3 stk
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Virkilega snyrtilegur og vel við haldið, breyttur (hjá Sólplasti) Færeyingur, stærri gerðin. Yanmar vél í góðu standi. Mjög gott veiðiskip í alla staði. Nýlegt palladekk og tekur hann 9 kör í "lest". Það fylgja honum 12 kör, 9 í lest og 3 á dekki. Dýptarmælir, góður plotter, talstöð, sjálfstýring, landrafmagn. Fjórar handfærarúllur, 1 DNG 500i og 3 sænskar, allar í fínu standi. Vagn fylgir
Ásett verð: 
6.500.000
Staðsetning: 
Hafnarfjörður
Skipti: 
Mögulega á sóma