Hreggi AK-85

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Króka- og makrílbátur
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátalón
Sizes
Br.tonn: 
21.59 T
Mesta lengd: 
13.97 m
Lengd: 
13.52 m
Breidd: 
3.81 m
Dýpt: 
1.90 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
221.00 kw
Árg. vél: 
1998
klst: 
12,100 klst.
Ganghraði: 
7-8 mílur
Veiðarfæri
6 DNG 6000i og samskiptakerfi ásamt tölvu. 6 makrílslítarar
Fiskikör í lest: 
Kör í lest fylgja með.
Aflaheimildir
Skipið hefur veiðireynslu og uppfyllir skilyrði til að fá úthlutað leyfi til veiða á makríl.
Tæki
Bjargbátur: 
2 stk. Víking
Dýptarmæ.: 
JRC Blackbox 2 x 1 kw
GPS: 
Sjálfsst.: 
Navi Trion
Talstöð: 
Sailor
Radar: 
Koden
Tölva: 
MaxSea Time zero
AIS: 
Annað
Toggálgi, bóma, gálgi fyrir niðurleggjara, skiptiskrúfa og öflugar spildælur við vél. Sóló eldavél. Örbylgjuofn. Ísskápur. Rouder og loftnet fyrir 3G sjósíma. Nýlegur 2500 watta innverter og annar 1500 watta. WESMAR ASTIC (hringsónar) 6 makrílslítarar. Rafkerfi yfirfarið vor 2014. Nýlegir stofntafla/deilitafla. Nýlegur frágangur á landrafmagni. Nýlegir þilofnar til að halda heitu í landi. Nýlegir startgeymar. Nýlegir rúllugeymar. Báturinn og botnmálaður og almálaður að utan ofan sjólínu vor 2016. Báturinn gengur í krókakerfið og er klár til makrílveiða. Selst með haffæri. Ný teppi á gólfum. Ný lestarlúga. Nýtt gólf í lest. Makrílrúllur fylgja.
ISK
Staðsetning: 
Akranes
Skipti: 
Já á góðum strandveiðibát