Hrefna SU-022

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Skipaviðgerðir
Sizes
Br.tonn: 
4.57 T
Mesta lengd: 
8.50 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.36 m
Dýpt: 
1.31 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
73.60 kw
Árg. vél: 
2013
Veiðarfæri
4-5 handfærarúllur geta fylgt
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Nýlegur
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nýleg
Talstöð: 
Radar: 
Lítið notaður (lélegur)
Tölva: 
Nei
AIS: 
Annað
Endursmíðaður í Sandgerði. Vél nýleg (2013). Gengur um 12 mílur að sögn eiganda. Síðustokkar. Ný sjálfstýring (góð að sögn eiganda). Með lest, hægt að setja sex kör. Auka olíutankur (150 lítra). Tvö til þrjú kör fylgja. Gas eldavél. Glussadæla. Vantar á skrúfu við skráningu en verður seldur með skrúfu.
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Eskifjörður
Skipti: 
Nei