Vél að sögn eiganda: ISUZU Marine Diesel Engine model UM6HE1TCX, 350 ps/2800 min. Tengd ZF gír með snuðkúplingu úti og inni í stýrishúsi. Brunadæla nr. 1: 1 1/2" reimdrifin af vél með segulkúplingu. Brunadæla 2: 1/2" Jabsco Rafmagnsdæla. Rafmagns smurdæla fyrir vél og gír, afdæling/Ádæling. Lensidæla 1: vélarúm 2" Rule, tengdur tölvu. Lensidæla 2: vélarúm 1/2" vaktari, tengdur tölvu. Sjó aðvörun í vélarrúmi, tengd tölvu. Alternator 24 volt, fyrir neyslu 90 amper. Rafgeymar, fyrir 24 volt neyslu, nýlegir. Landtengingar spennir. Áriðill 24v/220v. 3000 W. með hleðslu fyrir 24 volt. Webasto olíumiðstöð í vélarrúmi. Getur hitað upp vél og hitakút fyrir ferskvatn, tengd vatns miðstöð frá vél. Heitt vatn í vélarrúmi með sturtu. Hliðarskrúfa aftan. Blásari fyrir loftinntak í vélarrúmi. Led lýsing í vélarrúmi. WC og sturta. Olíutankur 700 l. Astic klefi í lest. Lensidæla í lest. Sjó aðvörun í lest tengd tölvu. Tveir stólar í stýrishúsi. Furuno Sonar model CH-300 60/153 kHZ (gott tæki til makríl og síld veiðar að sögn eiganda). Sjálfstýring tengd GPS Kompás og Rafmagns kompás. Seguláttaviti. Maxsea Time Zero siglingartölva tengd með nav inn á sjálfstýringu. Raymarine G series Navigation system siglingartölva / Radar. Sjávarhitamælir. Real master og tölva/tölvuskjár fyrir vindur, stjórnað í stýrishúsi á makrílveiðum. Zipwake 600mm búnaður að aftan tengt tölvu/gps í stýrishúsi. Tveir björgunarbúningar Víking (nýlega skoðaðir). Sólarsellur. Ísskápur 220v. Kaffivél 220v. Örbylgjuofn 220v. Gaseldavél með 2 hellum og vask. Vatnstankur og heitt vatn frammí og aftur í vélarrúmi. Vatnsmiðstöð/olíumiðstöð tengd við hitaskynjara í lúkar. Led lýsing í stýrishúsi. Rúllugardínur í gluggum (nýlegar). Led ljós að framan. Sex makrílslítarar ásamt búnaði til makrílveiða.