Hjörtur Stapi ÍS-124

Flokkur: 
Undir 30 BT
Farþegabátar
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 870
Smíðaár: 
2012
Smíðastöð: 
Bláfell ehf.
Sizes
Br.tonn: 
6.10 T
Mesta lengd: 
8.74 m
Lengd: 
8.68 m
Breidd: 
2.61 m
Dýpt: 
1.27 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
160.00 kw
Hestöfl: 
310
Árg. vél: 
2012
klst: 
2100 klst.
Ganghraði: 
20+
Veiðarfæri
3 x DNG 6000i
Fiskikör í lest: 
6 x 380 lítra
Tæki
Bjargbátur: 
Víking 4UKL árg. 2012
Dýptarmæ.: 
Furuno
GPS: 
Furunó
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Furuno
Talstöð: 
Tölva: 
Siglingatölva
AIS: 
Annað
Nýr glæsilegur bátur. Volvo hældri árg. 2015. Webasto miðstöð. Nýtt drif (varadrif fylgir). Bógskrúfa. Örbylgjuofn. Skipið selst með farþegaleyfi fyrir 7 manns, en allt að 9 manns (ef tveir bjargbátar). Skipið hefur verið notað fyrir strandveiðar og farþegaflutninga og hentar mjög vel sem slíkur. Að sögn eiganda hefur mikið verið að gera í fólksflutningum yfir sumartímann.
Staðsetning: 
Bolungavík