Hjördís HU-016

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Makrílbátur
Smíðaár: 
1978
Smíðastöð: 
BALDUR HALLDÓRSSON
Sizes
Br.tonn: 
10.43 T
Mesta lengd: 
10.87 m
Lengd: 
10.47 m
Breidd: 
3.07 m
Dýpt: 
1.58 m
Vél
Vélategund: 
Ford SABRE
KW: 
88.00 kw
Hestöfl: 
120
Árg. vél: 
1987
klst: 
Enginn tíma mælir.
Ganghraði: 
8 sml
Tæki
Bjargbátur: 
DSB R4YN
Dýptarmæ.: 
Koden
Sjálfsst.: 
Comnav
Talstöð: 
Með neyðarhnapp
Tölva: 
með maxsea
AIS: 
Annað
Báturinn er meðal annars búinn eftirfarandi búnaði: Wesmar sonar, Comnav sjálfstýring, Koden dýptarmæli, siglingartölva með maxsea, AIS sendir og talstöð með neyðarhnapp, Webastoo miðstöð, inverter, ísskáp og örbylgjuofn, landrafmagn með hleðslu inná geyma og hitablásara í vél og stýrishúsi. Nýtt haffæri í febrúar 2017. 11 380 ltr kör í lest 2 380 ltr kör á dekki og 1 660 ltr. Tekur um 4,5 tonn í kör. Vélin er Ford Sabre 120 hö og PRM 302 Gír, tveir 500 lítra lítankar. Gengur báturinn um 8 sml.
Ásett verð: 
10.000.000
ISK
Staðsetning: 
Ólafsvík
Skipti: 
Mögulega á stærri bát