Halli ST-111

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 860
Smíðaár: 
1990
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
5.97 T
Mesta lengd: 
8.58 m
Lengd: 
8.48 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.53 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
169.00 kw
Hestöfl: 
230
Árg. vél: 
1994
klst: 
Ekki vitað
Tæki
Bjargbátur: 
Víking (2012)
Dýptarmæ.: 
Furuno (nýlegur)
GPS: 
Plotter: 
Nýlegur (góður að sögn eiganda)
Sjálfsst.: 
Garmin
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Öll helstu siglingartæki í brú. Olíumiðstöð (nýleg), vatnsmiðstöð, örbylgjuofn. Skipsstjórastóllinn nýlegur. Fimm kör. Hældrif. Fjórar DNG 6000 I rúllur fylgja. Grásleppuleyfi. Vinnuhraði um 16-20 mílur að sögn eiganda. Tveir björgunargallar fylgja. Nýlegt útvarp. WC aðstaða. Með haffæri fram í mars 2021. Mögulegt að fá bátinn án rúlla.
Staðsetning: 
Hólmavík