Hafnarey HF-16

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Skemmtiskip
Smíðaár: 
1984
Smíðastöð: 
JÚLÍUS HÓLMGEIRSSON
Sizes
Br.tonn: 
3.89 T
Mesta lengd: 
7.40 m
Lengd: 
7.30 m
Breidd: 
2.36 m
Dýpt: 
1.36 m
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Garmin (nýlegur)
GPS: 
Garmin
Talstöð: 
RO 4700
Tölva: 
AIS: 
CSB 200 class B
Annað
Laglegt skemmtiskip. Haffæri fram í júní 2020. Yanmar vél, 70 kw (ekki rétt vél skráð hjá skipaskrá). Ganghraði um 8,5 mílur að sögn eiganda. Smíðaður í Hafnarfirði 1984. Rafmagn endurnýjað, 12v og 230v rafmagn. Afgashitamælir. Útvarp.
Ásett verð: 
2.400.000
ÍSK
Staðsetning: 
Hafnarfjörður