Vel tækjum búinn. Snyrtilegur bátur. 4 DNG 6000i. Gír Twin disk með snuði. Áttaviti, örbylgjuofn, útvarp. Útistýri. Webasto.
Vatnsmiðstöð frá vél. Vaktarar fyrir 24 og 12 volta kerfi. Nýlegt: Altenatorar, sjódæla, smúldæla, björgunargalli. Ofnar í lúkar. Það fylgja kör, rek ankeri og haki.
Ath. Þarf líklega að færa á skipið ufsa til að fá leyfi til strandveiða.