Guðrún Jakobs SH-88

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Seigur 760
Smíðaár: 
2010
Smíðastöð: 
Seigla ehf.
Sizes
Br.tonn: 
4.53 T
Mesta lengd: 
7.67 m
Lengd: 
7.60 m
Breidd: 
2.53 m
Dýpt: 
1.33 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2010
klst: 
Um 700 klst
Veiðarfæri
Fjórar sænskar rúllur geta fylgt.
Fiskikör í lest: 
3x 350l trillukör fylgja bátnum.
Tæki
Bjargbátur: 
DSB
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Raymarine C140w plotter og dýptamælir
Sjálfsst.: 
Raymarine st7002 sjálfstýring
Talstöð: 
Garmin 100i talstöð
Tölva: 
Borðtölva með (Maxsea) og sjálfstæður skjár (2020)
AIS: 
Annað
Lítið notaður bátur. Vél er Volvo Penta D4 225 hö, hraðgengur (getur gengið hátt í 30 mílur að sögn eiganda). Duoprop hældrif. 1500w inverter (2020), 4 kw olíumiðstöð (2020), rafmagns hliðarskrúfa að framan, vatnsmiðstöð tengd vél. Blóðgunarkassi sem passar á lokin á körunum. Galvanseraður vagn undir bátinn fylgir. Rafgeymar síðan í vor (2020). Altenator (2020), startari (2020). Botnstikki (2020). Stakkageymsla aftaná húsi. Kassi ofaná kör.
Ásett verð: 
11.900.000
ISK
Áhvílandi: 
Staðsetning: 
Hellissandur