Guðmundur Þór SU-121

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur 900
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
12.03 T
Mesta lengd: 
10.94 m
Lengd: 
10.91 m
Breidd: 
3.26 m
Dýpt: 
1.37 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar 3208
Hestöfl: 
180 hp.
Árg. vél: 
1991
Ganghraði: 
8-10
Veiðarfæri
Veiðarfæri eru línuspil frá Sjóvélum, beitningar trekt frá Beitir, línurenna frá Beitir, DNG færaspil.
Fiskikör í lest: 
5 x 660 lítra og 2 x 360 lítra. Eitt 660 lítra í lestarop.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi gæti fylgt (samkomulagsatriði).
Tæki
Bjargbátur: 
Viking 4UKL árgerð 2015.
Dýptarmæ.: 
Hondex HE670 með utanáliggjandi botnstykki 50 og 200 riða.
GPS: 
Sjálfsst.: 
Raymarine smart pilot með útistýri
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
2200W studder inverter með landtengingu, örbylgjuofn og kaffivél. Öflug vatnsmiðstöð. Veturinn 2014 var báturinn tekinn í gegn. Meðal annars var skipt um skrúfuöxul og skrúfu ásamt öllum fóðringum og þéttum. Í stýri var einnig skipt um fóðringar og þétti. Olíutankar, 240 lítrar hvor, ásamt mælum. Lensidælur bæði í vél og lest. Veturinn 2015 var hann lengdur um 1,5 metra, settir á hann síðustokkar og pera og mælist hann nú tæpir 11 metrar og 12,03 bt. Smíðað var lestargólf ásamt lestarkarmi og lúgu. Lunningar voru smíðaðar og hækkaðar um 40 sentimetra. Þá voru einnig settir nýjir gúmmilistar allan hringinn utan á bátnum og neyðarlúga úr lúkar. Smíðuð rekkverk bæði að aftan og framan með rúllufestingum og skipt um sjóinntak fyrir vél. Á sama tíma var báturinn heilsprautaður. Sumarið 2014 var skipt um neyslugeyma sem eru 220 ah hvor og eru frá Vetus. Haust 2014 var sett glussadæla með segulkúplingu. Þá var einnig skipt um stjórntæki í brú og á dekki ásamt börkum, en það kemur einnig frá Vetus. Altenatorar eru síðan 2013 bæði fyrir neyslu og start og eru báðir 24V. Vélin í bátnum er Caterpillar. Ekki er hægt að segja til um notkun á henni því vinnustundamælir er bilaður. Sjódæla við vél var gerð upp vetur 2014. Gírinn er twinndisk með hlutfallið 1:3. Skipt var um hann sumarið 2012 en þá var hann settur notaður í.
Staðsetning: 
Breiðdalsvík
Skipti: 
Möguleg á minni bát t.d. Skel 80 eða Viking 700.