Guðný SU-31

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Jula Boats
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
Jula Boats
Sizes
Br.tonn: 
6.30 T
Mesta lengd: 
9.24 m
Lengd: 
8.46 m
Breidd: 
2.84 m
Dýpt: 
1.16 m
Vél
Vélategund: 
Mermaid
KW: 
156.00 kw
Árg. vél: 
1988
Tæki
Bjargbátur: 
Nei
Annað
Skipið er í eigu Landsbanka Íslands. Óskað er eftir tilboði í skipið. Án haffæris, vantar björgunarbát. Engin veiðarfæri. Siglingartæki mörg ekki í góðu ásigkomulagi. Tilboðsgjöfum er bent á að skoða skipið vel og kynna sér að eigin raun fyrir kaup. Upplýsingar frá umsjónarmanni eiganda á staðnum og hér haft eftir án ábyrgðar: Vél sjódæluhjól, nýlegir raf og rúllugeymar. Lensur (véla og lestarlensu). Gengur vel að starta í gang, einnig gott hljóð í vél. Olía á gír ok. Lekur með lúgu í lest. Sjálfsstýring virkar. Helstu siglingartæki til staðar. Allt virðist virka. Kveiknar á öllu í brú. Þykkur og mikill skrokkur.
Ásett verð: 
3.100.000
ISK
Staðsetning: 
Stöðvarfjörður
Skipti: 
Nei