Guðný SU-31

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Jula Boats
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
Jula Boats
Sizes
Br.tonn: 
6.30 T
Mesta lengd: 
9.24 m
Lengd: 
8.46 m
Breidd: 
2.84 m
Dýpt: 
1.16 m
Vél
Vélategund: 
Mermaid
KW: 
156.00 kw
Árg. vél: 
1988
Veiðarfæri
Línuspil, línurenna, línutrekkt og níu sérsmíðuð kör
Tæki
Bjargbátur: 
Leigður frá Ísfelli
Dýptarmæ.: 
GPS: 
2 stk
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Skipið er í eigu Landsbanka Íslands. Óskað er eftir tilboði í skipið. Vélin virðist ganga vel (að sögn umsjónarmanns). Webasto miðstöð og miðstöð frá vél. 30 línur á stokkum geta fylgt. Nýlegt vélarafmagn og mælaborð. Nýir rúllugeymar. Línuspil. Án haffæris, vantar björgunarbát. Engin veiðarfæri.
Ásett verð: 
3.000.000
Staðsetning: 
Stöðvarfjörður
Skipti: 
Nei